Landskjörstjórn vinstri flokkanna

Hverjir eru í þessari landskjörstjórn, sem settu strik í sögu landsins með því að klúðra í fyrsta skipti almennum kosningum á landsvísu?  Sjáum hvað google segir um þetta fólk:

 

Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður

"..hann hefur í amk. 15 ár gegnt trúnaðarstörfum fyrir stjórnmálaflokka sem eru yst á vinstri vængnum, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðan Vinstri græna.

Nýjast má nefna að hann situr í stjórn OR sem fulltrúi VG.

Þetta er ekki bara einhver lögmaður út í bæ. Hann er í innsta kjarna Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Já, og svo er hann barnsfaðir Svandísar Svavarsdóttur."

http://fridjon.eyjan.is/2008/01/16/er-mark-takandi-a-astradi-haraldssyni/

 

Bryndís Hlöðversdóttir, rektor háskólans á Bifröst, Fyrrum þingmaður fyrir samfylkinguna.

2001 - 2004

Chair of the Parliamentary Group, the Social Democratic Alliance 
1995 - 2005

Member of Parliament, the Social Democratic Alliance 

 

 http://starfsmenn.bifrost.is/default.asp?sid_id=36616&tre_rod=029|002|&tId=1

 

 Hervör Lilja Þorvaldsdóttir, héraðsdómari

Google þekkir engin pólitísk tengsl. En upplýsingar um það væru vel þegnar.

 

Þórður Bogason, hæstaréttarlögmaður

Google þekkir engin pólitísk tengsl. En Þórður virðist áhugamaður mikill um ráðherraábyrgð og átti fyrirlestra og sjónvarpsviðtöl um það í kringum landsdómsmálið. Verðugt verkefni væri fyrir Þórð að upplýsa þjóðina um ábyrgð ráðherra  í stjórnlagaþingshneykslinu.

http://www.linkpdf.com/ebook-viewer.php?url=http://www.hi.is/files/asset/stjornsysla/markads_og_samskiptasvid/kynningarmal/radherraabyrgd.thordurbogason..ppt

 

Þuríður Jónsdóttir, lögmaður

Hefur m.a. setið í kærunefnd jafnréttismála, sem gerir hana væntanlega að góðum stríðsmanni vinstra liðsins.

 

 


mbl.is Landskjörstjórn sagði af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband